Brynjar segir engan ætla að axla ábyrgð á PISA Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2023 14:08 Brynjar Níelsson velti fyrir sér niðurstöðu í nýrri PISA-könnun og segir ljóst að enginn ætli að bera ábyrgð. vísir/vilhelm Brynjar Níelsson, sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu, segir sér virðast ekki nokkurn mann ætla að taka ábyrgð á hraksmánarlegri niðurstöðu ungmenna okkar í PISA-könnununni. Þetta gerir Brynjar í pistli sem hann birtir á Facebook. „Nú keppast allir hver um annan þveran að varpa frá sér ábyrgð á slakri niðurstöðu í PISA, sem fer versnandi með hverri könnuninni. Þótt kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum og þingmenn beri ábyrgð á endanum eru ákvarðanir þeirra ekki teknar í einhverju tómarúmi og eftir geðþótta. Hér koma sérfræðingarnir auðvitað sterkir inn og hugmyndafræðin um að við eigum alltaf að fara eftir því sem vísinda-og fræðimenn segja. Nú eru þessir "sérfræðingar" ekki alltaf sammála en ákveðin pólitík verður samt ofaná á hverjum tíma í mennta-og uppeldisvísindum,“ segir Brynjar meðal annars. Brynjar segir að ekki megi leggja neinar skyldur á börn eða gera til þeirra kröfur, því það gæti aukið vanlíðan þeirra. Slíkt sé bara til óþæginda og leiðinda. Ljóst er að Brynjar telur að kúvenda þurfi í skólastarfi en hann er ekki vongóður um að nokkuð slíkt sé á teikniborðinu. „Mér sýnist menntavísindi vera á pari við öll þessi hinsegin fræði. Eru engin fræði og vísindi heldur einhver pólitísk hugmyndafræði sem er meira og minna í andstöðu við reynsluspeki kynslóðanna og almenna skynsemi,“ segir Brynjar að endingu. PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Málskilningur er forsenda lesskilnings Sjokkerandi niðurstöður Pisakönnunar hafa fengið marga til að leggja höfuðið í bleyti, sem betur fer, því að í svo flóknu máli er hvorki ein skýring né einföld lausn. Frá okkar sjónarhóli blasir við veikur hlekkur sem við teljum þurfa að styrkja áður en kemur til kasta skólakerfisins: Máltaka barna. 9. desember 2023 11:30 Segir skólana hafa fengið tröllvaxin verkefni í fangið án stuðnings Fyrrverandi skólastjóri til átta ára segir menntamálayfirvöldum hafa mistekist að innleiða og fylgja eftir stórum og afdrifaríkum ákvörðunum sem þau hafi tekið í skólamálum. Grunnskólar og sveitarfélög sitji uppi ein með flókin verkefni sem þurfi að framkvæma án nokkurs stuðnings svo heitið geti. 11. desember 2023 14:46 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Þetta gerir Brynjar í pistli sem hann birtir á Facebook. „Nú keppast allir hver um annan þveran að varpa frá sér ábyrgð á slakri niðurstöðu í PISA, sem fer versnandi með hverri könnuninni. Þótt kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum og þingmenn beri ábyrgð á endanum eru ákvarðanir þeirra ekki teknar í einhverju tómarúmi og eftir geðþótta. Hér koma sérfræðingarnir auðvitað sterkir inn og hugmyndafræðin um að við eigum alltaf að fara eftir því sem vísinda-og fræðimenn segja. Nú eru þessir "sérfræðingar" ekki alltaf sammála en ákveðin pólitík verður samt ofaná á hverjum tíma í mennta-og uppeldisvísindum,“ segir Brynjar meðal annars. Brynjar segir að ekki megi leggja neinar skyldur á börn eða gera til þeirra kröfur, því það gæti aukið vanlíðan þeirra. Slíkt sé bara til óþæginda og leiðinda. Ljóst er að Brynjar telur að kúvenda þurfi í skólastarfi en hann er ekki vongóður um að nokkuð slíkt sé á teikniborðinu. „Mér sýnist menntavísindi vera á pari við öll þessi hinsegin fræði. Eru engin fræði og vísindi heldur einhver pólitísk hugmyndafræði sem er meira og minna í andstöðu við reynsluspeki kynslóðanna og almenna skynsemi,“ segir Brynjar að endingu.
PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Málskilningur er forsenda lesskilnings Sjokkerandi niðurstöður Pisakönnunar hafa fengið marga til að leggja höfuðið í bleyti, sem betur fer, því að í svo flóknu máli er hvorki ein skýring né einföld lausn. Frá okkar sjónarhóli blasir við veikur hlekkur sem við teljum þurfa að styrkja áður en kemur til kasta skólakerfisins: Máltaka barna. 9. desember 2023 11:30 Segir skólana hafa fengið tröllvaxin verkefni í fangið án stuðnings Fyrrverandi skólastjóri til átta ára segir menntamálayfirvöldum hafa mistekist að innleiða og fylgja eftir stórum og afdrifaríkum ákvörðunum sem þau hafi tekið í skólamálum. Grunnskólar og sveitarfélög sitji uppi ein með flókin verkefni sem þurfi að framkvæma án nokkurs stuðnings svo heitið geti. 11. desember 2023 14:46 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Málskilningur er forsenda lesskilnings Sjokkerandi niðurstöður Pisakönnunar hafa fengið marga til að leggja höfuðið í bleyti, sem betur fer, því að í svo flóknu máli er hvorki ein skýring né einföld lausn. Frá okkar sjónarhóli blasir við veikur hlekkur sem við teljum þurfa að styrkja áður en kemur til kasta skólakerfisins: Máltaka barna. 9. desember 2023 11:30
Segir skólana hafa fengið tröllvaxin verkefni í fangið án stuðnings Fyrrverandi skólastjóri til átta ára segir menntamálayfirvöldum hafa mistekist að innleiða og fylgja eftir stórum og afdrifaríkum ákvörðunum sem þau hafi tekið í skólamálum. Grunnskólar og sveitarfélög sitji uppi ein með flókin verkefni sem þurfi að framkvæma án nokkurs stuðnings svo heitið geti. 11. desember 2023 14:46