Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2023 17:00 Bryndís Arna Níelsdóttir fagnaði ófáum mörkum fyrir Val í sumar en er nú farin frá Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára.
Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira