Segir 200 þúsund landnema þurfa að víkja fyrir tveggja ríkja lausn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 08:52 Seidermann segir þá sem munu þurfa að flytja síst líklega til að samþykkja það. epa/Atef Safadi Hin svokallaða „tveggja ríkja lausn“ myndi kalla á brottflutning um 200 þúsund landnema á Vesturbakkanum, segir lögfræðingur í Ísrael sem hefur verið utanríkisráðherra Bretlands til ráðgjafar. Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Sjá meira
Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Sjá meira