Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 09:00 Ummæli Roy Keane eftir leik Liverpool og Manchester United vöktu athygli. getty/Robbie Jay Barratt Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli Liverpool og United á sunnudaginn gagnrýndi Van Dijk leikstíl United og sagði liðið ekki hafa spilað til sigurs. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og skaut nokkuð fast á Hollendinginn. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum,“ sagði Keane á Sky Sports. Phil Thompson, sem vann 23 titla sem leikmaður Liverpool á árunum 1971-84, fannst ekki mikið til ummæla Keanes koma. „Mér fannst Van Dijk ekki hrokafullur. Hann sagði bara sína skoðun, eins og Keane og Gary Neville gera. Þetta var ekki hrokafullt á neinn hátt. Þetta var meiri pirringur,“ sagði Thompson. „Fyrir Roy Keane að saka fólk um hroka, í alvöru. Ég elska Roy en hann endurtók þetta orð í sífellu. Roy, fáðu þér líf.“ Roy, just get a life! Van Dijk wasn t arrogant! For Roy Keane to be talking about arrogance do me a favour! @Phil_Thompson4 slams Roy Keane for calling Van Dijk arrogant after #LFC v #MUFC. pic.twitter.com/6rOgPygr4D— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2023 Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal um helgina. Einu stigi munar á liðunum. United er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. 19. desember 2023 09:30
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. 18. desember 2023 10:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. 17. desember 2023 18:28