Hvít jól um allt land Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. desember 2023 07:49 Jólin verða hvít um allt land, þó þau geti verið svolítið flekkótt syðst. Vísir/Vilhelm Allir landsmenn mega eiga von á hvítum jólum, þó jörð geti verið hvítflekkótt syðst. Veðurspáin fyrir helgina skánaði í morgun frá því sem var og segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að allir geti átt von á hvítum jólum. „Föstudagurinn er með rólegheitum, norðlæg átt og éljagangur um norðan- og austanvert landið en líklega meira og minna alveg þurrt og bjart yfir sunnan- og vestantil. Á laugardag þá kemur lægðin býsna nálægt okkur þannig að það bætir nokkuð í vind, það verður skýjað og éljagangur nokkuð víða á landinu,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Komi lægðin nær landinu gæti snjóað um sunnanvert landið en hann segir það ekki sjálfgefið. „Aðfangadagur eins og hann er núna er hann alveg þurr sunnantil en áfram éljagangur fyrir norðan og austan. Jóladagur er svoleiðis líka,“ segir Óli Þór. „Þessi föl sem kom í nótt og sá snjór sem var fyrir hann tekur ekkert upp þó rigni um tíma í dag. Hann sígur og blotnar og svo frystir hann aftur. Þessir tímar í dag eru síðustu tímarnir sem maður sér hláku fyrir jól og sá snjór sem verður eftir hann er ekkert að fara. Það getur verið að það verði eitthvað flekkótt syðst á landinu en á höfuðborgarsvæðinu er mjög líklegt að verði meira og minna hvít jól og fyrir norðan og austan verða þau klárlega hvít.“ Veður Jól Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Sjá meira
Veðurspáin fyrir helgina skánaði í morgun frá því sem var og segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að allir geti átt von á hvítum jólum. „Föstudagurinn er með rólegheitum, norðlæg átt og éljagangur um norðan- og austanvert landið en líklega meira og minna alveg þurrt og bjart yfir sunnan- og vestantil. Á laugardag þá kemur lægðin býsna nálægt okkur þannig að það bætir nokkuð í vind, það verður skýjað og éljagangur nokkuð víða á landinu,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Komi lægðin nær landinu gæti snjóað um sunnanvert landið en hann segir það ekki sjálfgefið. „Aðfangadagur eins og hann er núna er hann alveg þurr sunnantil en áfram éljagangur fyrir norðan og austan. Jóladagur er svoleiðis líka,“ segir Óli Þór. „Þessi föl sem kom í nótt og sá snjór sem var fyrir hann tekur ekkert upp þó rigni um tíma í dag. Hann sígur og blotnar og svo frystir hann aftur. Þessir tímar í dag eru síðustu tímarnir sem maður sér hláku fyrir jól og sá snjór sem verður eftir hann er ekkert að fara. Það getur verið að það verði eitthvað flekkótt syðst á landinu en á höfuðborgarsvæðinu er mjög líklegt að verði meira og minna hvít jól og fyrir norðan og austan verða þau klárlega hvít.“
Veður Jól Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Sjá meira