Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 23:30 Tom Lockyer hneig niður í leik Luton Town gegn Bournemouth. Vísir/Getty Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð. Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð.
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira