Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 09:31 Jürgen Klopp fannst ekki nógu góð stemmning á Anfield í gær. getty/James Gill Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í gær. Curtis Jones skoraði tvö mörk og þeir Dominik Szoboszlai, Cody Gakpo og Mohamed Salah eitt mark hver. Klopp var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn West Ham en var ekki jafn sáttur með frammistöðu áhorfenda á Anfield. „Í fyrri hálfleik, þegar strákarnir spiluðu framúrskarandi vel, var ég ekki allt of ánægður með stemninguna fyrir aftan mig,“ sagði Klopp. „Ég spurði fólk: Hvað viljiði? Við breyttum mörgu, vorum með yfirburði en klúðruðum færum. Ef ég hefði verið í stúkunni hefði ég verið á tánum, þúsund prósent. Ég veit ekki hvort leikurinn gegn Manchester United var svo slæmur að við þurfum að biðjast afsökunar á að hafa ekki rústað þeim?“ Á laugardaginn fær Liverpool lið Arsenal í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Klopp vonast eftir betri stemningu á Anfield þá. „Við þurfum Anfield á laugardaginn. Allir sem vita eitthvað um þá vita að þeir verða undirbúnir svo við þurfum Anfield til að vera á tánum frá fyrstu sekúndu,“ sagði Klopp. „Ef þetta er of mikill fótbolti í desember, ef þú ert ekki í góðu standi gefðu einhverjum öðrum miðann þinn.“ Liverpool dróst gegn Fulham í undanúrslitum deildabikarsins. Í hinni viðureigninni mætast Chelsea og Middlesbrough. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, einu stigi á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í gær. Curtis Jones skoraði tvö mörk og þeir Dominik Szoboszlai, Cody Gakpo og Mohamed Salah eitt mark hver. Klopp var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn West Ham en var ekki jafn sáttur með frammistöðu áhorfenda á Anfield. „Í fyrri hálfleik, þegar strákarnir spiluðu framúrskarandi vel, var ég ekki allt of ánægður með stemninguna fyrir aftan mig,“ sagði Klopp. „Ég spurði fólk: Hvað viljiði? Við breyttum mörgu, vorum með yfirburði en klúðruðum færum. Ef ég hefði verið í stúkunni hefði ég verið á tánum, þúsund prósent. Ég veit ekki hvort leikurinn gegn Manchester United var svo slæmur að við þurfum að biðjast afsökunar á að hafa ekki rústað þeim?“ Á laugardaginn fær Liverpool lið Arsenal í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Klopp vonast eftir betri stemningu á Anfield þá. „Við þurfum Anfield á laugardaginn. Allir sem vita eitthvað um þá vita að þeir verða undirbúnir svo við þurfum Anfield til að vera á tánum frá fyrstu sekúndu,“ sagði Klopp. „Ef þetta er of mikill fótbolti í desember, ef þú ert ekki í góðu standi gefðu einhverjum öðrum miðann þinn.“ Liverpool dróst gegn Fulham í undanúrslitum deildabikarsins. Í hinni viðureigninni mætast Chelsea og Middlesbrough. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, einu stigi á eftir toppliði Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira