Teitur fer til Guðjóns Vals Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2023 16:20 Teitur Örn Einarsson kveður Flensburg eftir þetta tímabil. Getty/Marius Becker Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Frá þessu er greint á vef Gummersbach í dag þar sem segir að Teitur hafi skrifað undir samning sem gildi til tveggja ára, frá og með næsta sumri. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Teitur hefur leikið með Flensburg frá því að hann kom frá Kristianstad í Svíþjóð fyrir tveimur árum en í síðasta mánuði var greint frá því að hann færi frá Flensburg næsta sumar, þegar samningur hans rennur út. Hjá Gummersbach hittir Teitur ekki aðeins fyrir Guðjón Val heldur einnig félaga sinn úr íslenska landsliðinu, Elliða Snæ Viðarsson. Teitur, sem er örvhent skytta, er þó reyndar ekki í 20 manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi á dögunum fyrir EM, en er á 35 manna listanum sem hægt er að notast við á mótinu. Teitur skoraði sjö mörk í sigri Flensburg á Lemgo í fyrrakvöld, 34-29. Flensburg er í 3. sæti þýsku deildarinnar en Gummersbach í 7. sæti. „Ég er auðvitað búinn að þekkja Teit lengi og ég er ánægður með að hann komi til okkar og styrki okkar hóp,“ segir Guðjón Valur á heimasíðu Gummersbach. „Hann er kraftmikill leikmaður, líkamlega sterkur og passar fullkomlega inn í okkar kerfi. Ég er viss um að stuðningsmennirnir munu njóta þess að sjá hann,“ sagði Guðjón. Sjálfur kveðst Teitur telja að um fullkomið skref á ferlinum sé að ræða. „Ég hlakka mikið til að spila fyrir góðan þjálfara sem ég hef trú á, og í svona hæfileikaríku liði. Ég er sannfærður um að hérna muni margir góðir hlutir gerast á komandi árum,“ sagði Selfyssingurinn. Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Gummersbach í dag þar sem segir að Teitur hafi skrifað undir samning sem gildi til tveggja ára, frá og með næsta sumri. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Teitur hefur leikið með Flensburg frá því að hann kom frá Kristianstad í Svíþjóð fyrir tveimur árum en í síðasta mánuði var greint frá því að hann færi frá Flensburg næsta sumar, þegar samningur hans rennur út. Hjá Gummersbach hittir Teitur ekki aðeins fyrir Guðjón Val heldur einnig félaga sinn úr íslenska landsliðinu, Elliða Snæ Viðarsson. Teitur, sem er örvhent skytta, er þó reyndar ekki í 20 manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi á dögunum fyrir EM, en er á 35 manna listanum sem hægt er að notast við á mótinu. Teitur skoraði sjö mörk í sigri Flensburg á Lemgo í fyrrakvöld, 34-29. Flensburg er í 3. sæti þýsku deildarinnar en Gummersbach í 7. sæti. „Ég er auðvitað búinn að þekkja Teit lengi og ég er ánægður með að hann komi til okkar og styrki okkar hóp,“ segir Guðjón Valur á heimasíðu Gummersbach. „Hann er kraftmikill leikmaður, líkamlega sterkur og passar fullkomlega inn í okkar kerfi. Ég er viss um að stuðningsmennirnir munu njóta þess að sjá hann,“ sagði Guðjón. Sjálfur kveðst Teitur telja að um fullkomið skref á ferlinum sé að ræða. „Ég hlakka mikið til að spila fyrir góðan þjálfara sem ég hef trú á, og í svona hæfileikaríku liði. Ég er sannfærður um að hérna muni margir góðir hlutir gerast á komandi árum,“ sagði Selfyssingurinn.
Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti