Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 12:00 Það gæti hitnað verulega undir stjórasæti Erik Ten Hag fari lið hans ekki að skora á næstunni. Visionhaus/Getty Images Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira