Tvö hundruð Palestínumenn fallið síðasta sólarhring Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 14:15 Jólahátíðarhöldum í Betlehem var frestað vegna ástandsins á Gasa-ströndinni. getty Tvö hunduð manns féllu í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhring og rúmlega tólf ísraelskir hermenn, að sögn hersins. Átök helgarinnar eru ein þau blóðugustu frá upphafi stríðs. Hækkandi dánartala innan herbúða Ísraelsmanna er sögð munu kynda undir stuðningi við hertar hernaðaraðgerðir. Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira