Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 15:31 Claudio Echeverri er lykilmaður í sautján ára landsliði Argentínumanna. Getty/Alex Caparros Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Sjá meira
Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn