Dóttir Helga í Góu selur höll í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. desember 2023 14:42 Rut er yngst þriggja systra, oft kenndar við Góu og KFC. Við Erluás 58 í Hafnarfirði er fallegt og tignarlegt einbýlishús á tveimur hæðum til sölu. Húsið var byggt árið 2002 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Ásett verð fyrir eignina er 199 milljónir. Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira