Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 16:10 Patrik Atlason og Bríet Ísis eru meðal vinsælustu tónlistarmanna Íslands um þessar mundir. Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Kviss Tónlist Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi)
Kviss Tónlist Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira