Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2023 17:55 Herbert stendur á tímamótum á síðasta degi ársins 2023. Aðsend Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin. Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin.
Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45
Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30
Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36