Segist gera ráð fyrir að átökin muni standa yfir út árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 07:26 Ef marka má talsmann hersins þá verður ekkert lát á átökum á þessu ári. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Ísrael segjast gera ráð fyrir að átökin á Gasa munu halda áfram fram eftir ári og að verið sé að gera breytingar til að undirbúa hersveitir fyrir langvarandi átök. Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“