Segist gera ráð fyrir að átökin muni standa yfir út árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 07:26 Ef marka má talsmann hersins þá verður ekkert lát á átökum á þessu ári. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Ísrael segjast gera ráð fyrir að átökin á Gasa munu halda áfram fram eftir ári og að verið sé að gera breytingar til að undirbúa hersveitir fyrir langvarandi átök. Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira