Katrín Tanja þremur sætum ofar en Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 08:31 Vinkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar meðal þeirra sex efstu en þær unnu þó báðar báða heimsmeistaratitla sína í Kaliforníu. @crossfitgames Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar meðal efstu kvenna á uppgjörslista fyrir heimsleikaárin í Madison. Brian Friend á CrossFit vefnum B.Friendly Fitness er þessa dagana að gera upp þann tíma sem heimsleikarnir hafa farið fram í Wisconsin fylki. Heimsleikarnir fóru í síðasta skiptið fram í Madison síðasta haust en næstu leikar verða haldnir í Fort Worth í Texas fylki. Björgvin Karl Guðmundsson var í fjórða sæti á karlalistanum og Ísland á tvær öflugar CrossFit konur meðal þeirra sex efstu á kvennalistanum. View this post on Instagram A post shared by B.FRIENDLY FITNESS (@bfriendlyfitness) Katrín Tanja er efst íslenskra kvenna en aðeins tvær konur eru fyrir ofan hana á listanum hjá Friend yfir bestu CrossFit konur frá 2017 til 2023 eða á þeim tíma sem leikarnir hafa endað í Alliant Energy Center. Það eru þær Tia-Clair Toomey og Laura Horvath, sem vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil síðasta haust. Yfirburðir Toomey eru algjörir en hún vann sex heimsleika í röð frá því að Katrín Tanja vann tvö ár í röð, 2015-16, þar til að Toomey fór í barneignarleyfi. Sú ástralska hefur unnið alla heimsleikana í Madison þar sem hún hefur verið meðal keppenda. Katrín vann báða sína titla sína í Kaliforníu og það gaf Horvath tækifærið til að komast upp í annað sætið með heimsmeistaratitli sínu á síðustu leikum þar sem Katrín náði sjöunda sætinu. Besti árangur Katrínar á þessum tíma var annað sætið á Covid-heimsleikunum 2020 sem fóru reyndar fram í Kaliforníu. Hún endaði að meðaltali í sæti 5,2 og vann alls níu keppnisgreinar. Katrín var sex sinnum á topp tíu og náði að vera meðal þeirra fimm efstu á fimm heimsleikum í röð frá 2017 til 2020. Anníe Mist er þremur sætum neðar en Katrín og skipar því sjötta sætið. Bestu ár Anníe voru þegar heimsleikarnir fóru fram í Kaliforníu. Hún hefur haldið sér í hópi þeirra bestu í meira en áratug en toppaði með tveimur heimsmeistaratitlum í Kaliforníu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4mzGgba3ocE">watch on YouTube</a> Besti árangur Anníe á þessum tíma var þriðja sætið bæði 2017 og 2021. Hún endaði að meðaltali í sjöunda sæti og vann eina keppnisgrein. Anníe er eina konan sem hefur komist á verðlaunapall á öllum þremur tímabilum heimsleikanna, allt frá byrjunarárunum á CrossFit búgarðinum í Aromas, yfir í mun stærri keppni í Carson í Kaliforníu og að endanum í Madison í Wisconsin. Tvær aðrar íslenskar konur eru á topp þrjátíu listanum. Sara Sigmundsdóttir er í 23. sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er í 26. sæti. Það má sjá umfjöllun Brian Friend hér fyrir neðan. Konur í sætum 16. til 30. Konur í sætum 6. til 15. Konur í efstu fimm sætunum. CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Brian Friend á CrossFit vefnum B.Friendly Fitness er þessa dagana að gera upp þann tíma sem heimsleikarnir hafa farið fram í Wisconsin fylki. Heimsleikarnir fóru í síðasta skiptið fram í Madison síðasta haust en næstu leikar verða haldnir í Fort Worth í Texas fylki. Björgvin Karl Guðmundsson var í fjórða sæti á karlalistanum og Ísland á tvær öflugar CrossFit konur meðal þeirra sex efstu á kvennalistanum. View this post on Instagram A post shared by B.FRIENDLY FITNESS (@bfriendlyfitness) Katrín Tanja er efst íslenskra kvenna en aðeins tvær konur eru fyrir ofan hana á listanum hjá Friend yfir bestu CrossFit konur frá 2017 til 2023 eða á þeim tíma sem leikarnir hafa endað í Alliant Energy Center. Það eru þær Tia-Clair Toomey og Laura Horvath, sem vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil síðasta haust. Yfirburðir Toomey eru algjörir en hún vann sex heimsleika í röð frá því að Katrín Tanja vann tvö ár í röð, 2015-16, þar til að Toomey fór í barneignarleyfi. Sú ástralska hefur unnið alla heimsleikana í Madison þar sem hún hefur verið meðal keppenda. Katrín vann báða sína titla sína í Kaliforníu og það gaf Horvath tækifærið til að komast upp í annað sætið með heimsmeistaratitli sínu á síðustu leikum þar sem Katrín náði sjöunda sætinu. Besti árangur Katrínar á þessum tíma var annað sætið á Covid-heimsleikunum 2020 sem fóru reyndar fram í Kaliforníu. Hún endaði að meðaltali í sæti 5,2 og vann alls níu keppnisgreinar. Katrín var sex sinnum á topp tíu og náði að vera meðal þeirra fimm efstu á fimm heimsleikum í röð frá 2017 til 2020. Anníe Mist er þremur sætum neðar en Katrín og skipar því sjötta sætið. Bestu ár Anníe voru þegar heimsleikarnir fóru fram í Kaliforníu. Hún hefur haldið sér í hópi þeirra bestu í meira en áratug en toppaði með tveimur heimsmeistaratitlum í Kaliforníu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4mzGgba3ocE">watch on YouTube</a> Besti árangur Anníe á þessum tíma var þriðja sætið bæði 2017 og 2021. Hún endaði að meðaltali í sjöunda sæti og vann eina keppnisgrein. Anníe er eina konan sem hefur komist á verðlaunapall á öllum þremur tímabilum heimsleikanna, allt frá byrjunarárunum á CrossFit búgarðinum í Aromas, yfir í mun stærri keppni í Carson í Kaliforníu og að endanum í Madison í Wisconsin. Tvær aðrar íslenskar konur eru á topp þrjátíu listanum. Sara Sigmundsdóttir er í 23. sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er í 26. sæti. Það má sjá umfjöllun Brian Friend hér fyrir neðan. Konur í sætum 16. til 30. Konur í sætum 6. til 15. Konur í efstu fimm sætunum.
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum