Fyrrverandi ráðherra orðinn kokkur Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. janúar 2024 19:47 Eygló segir matreiðslunámið hafa verið eitt það erfiðasta sem hún hefur gert. Facebook Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður Framsóknarflokks og félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lokið sveinsprófi í matreiðslu. Næst ætlar hún að byggja blokk og ljúka við torfbæinn sinn. Þetta kemur fram í Facebook-færslu sem Eygló birti í dag. Þar skrifar hún „Búin að ljúka sveinsprófi í matreiðslu! Fyrir nokkrum árum lofaði ég að gera meira skemmtilegt: Byggja blokk, verða kokkur og ljúka við torfbæinn minn - og helst fyrir fimmtugt. Nú get ég strikað yfir kokkinn og blokkina á to do listanum.“ Í færslunni þakkar Eygló sérstaklega meistara sínum, Ólafi Helga Kristjánssyni og konu hans, Sólveigu Júlíönu Guðmundsdóttur, hjá Brasserie Kárnes. Hún þakkar einnig öllum dásamlegu kennurunum sínum í Menntaskólanum í Kópavogi, vaktstjórum og öllu frábæra fólkinu sem hún kynntist í náminu. „Matreiðslunámið er eitt það allra erfiðasta sem ég hef gert, - leið stundum eins og ég hefði verið að hlaupa hálft maraþon eftir hverja tólf tíma vakt og að ég gæti bara eldað vondan mat í samanburði við alla snillingana sem ég var að vinna með,“ segir hún jafnramt. Eygló endar færsluna á orðunum „Nú er bara að finna þessa sparsl spaða…“ Það er spurning hvort hún eigi við um blokkina sem hún ætlar að byggja eða torfbæinn sem á eftir að ljúka við. Tímamót Framsóknarflokkurinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þetta kemur fram í Facebook-færslu sem Eygló birti í dag. Þar skrifar hún „Búin að ljúka sveinsprófi í matreiðslu! Fyrir nokkrum árum lofaði ég að gera meira skemmtilegt: Byggja blokk, verða kokkur og ljúka við torfbæinn minn - og helst fyrir fimmtugt. Nú get ég strikað yfir kokkinn og blokkina á to do listanum.“ Í færslunni þakkar Eygló sérstaklega meistara sínum, Ólafi Helga Kristjánssyni og konu hans, Sólveigu Júlíönu Guðmundsdóttur, hjá Brasserie Kárnes. Hún þakkar einnig öllum dásamlegu kennurunum sínum í Menntaskólanum í Kópavogi, vaktstjórum og öllu frábæra fólkinu sem hún kynntist í náminu. „Matreiðslunámið er eitt það allra erfiðasta sem ég hef gert, - leið stundum eins og ég hefði verið að hlaupa hálft maraþon eftir hverja tólf tíma vakt og að ég gæti bara eldað vondan mat í samanburði við alla snillingana sem ég var að vinna með,“ segir hún jafnramt. Eygló endar færsluna á orðunum „Nú er bara að finna þessa sparsl spaða…“ Það er spurning hvort hún eigi við um blokkina sem hún ætlar að byggja eða torfbæinn sem á eftir að ljúka við.
Tímamót Framsóknarflokkurinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira