Samdráttur í kjötframleiðslu áhyggjuefni Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. janúar 2024 23:23 Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt íslenskrar kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Bændasamtökin/Magnús Hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt í kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Samdráttin megi rekja til hækkunar á fjármagnskostnaði og fóðri og erfiðri samkeppni íslenskra afurða við innflutt kjöt. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira