Ljósleiðaradeildin í beinni: Fyrsta umferð eftir jól er í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 9. janúar 2024 19:15 Tvær viðureignir fara fram í kvöld Ljósleiðaradeildin hefst að nýju í kvöld eftir jólafrí. Komið er að tólftu umferð, en spilaðar verða átján umferðir alls á tímabilinu. Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn
Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn