Martröð City í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 10:30 Heimavöllur Tottenham hefur reynst Pep Guardiola og lærisveinum hans í Manchester City afar erfiður. Getty/James Gill Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins. Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira