Keane fannst Ian Wright vera of góður við Höjlund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 11:30 Ramusi Höjlund tókst ekki að skora fyrir Manchester United á móti Wigan Athletic í gærkvöldi þrátt fyrir að fá fullt af færum. Getty/Richard Sellers Manchester United komst áfram í enska bikarnum í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á Wigan en danski framherjanum Ramus Höjlund tókst ekki að skora mark þrátt fyrir góð færi. Mörk frá þeim Diogo Dalot og Bruno Fernandes sáu til þess að United liðið komst áfram í fjórðu umferðina. Højlund óð í færum í fyrri hálfleiknum en Dananum ætlar að ganga mjög illa að finna skotskóna sína í búningi United. Hann átti skot í slá og var klaufalegur þegar hann var kominn í góðar stöður. Í hálfleik var Manchester United goðsögnin Roy Keane líka allt annað en ánægður þrátt fyrir að liðið væri 1-0 yfir. Það var bara eins og olía á eldinn þegar Ian Wright sagðist finna til með Höjlund. „Þú ert allt of góður við hann. Ég væri brjálaður út í hann,“ sagði Roy Keane í útsendingu ITV frá leiknum en Manchester Evening News segir frá. United var þarna að spila við C-deildarlið sem er í fallbaráttu í sinni deild. „Við vildum að United sýndi hvað liðið gæti í kvöld en þeir hafa aftur á móti klúðrað hverju dauðafærinu á fætur öðru. Þegar framherji klúðrar færum þá er hægt að segja að það sé óheppni en svo eru það þessi dauðafæri,“ sagði Keane. „Komdu boltann bara í markið og hættu þessari vitleysu,“ sagði Keane. Hinn tvítugi Højlund hefur skorað 6 mörk í 24 leikjum með Manchester United en fimm þeirra komu í Meistaradeildinni. Hann hefur bara skorað eitt mark í átján deildar- og bikarleikjum með liðinu. Roy Keane was very critical of Rasmus Hojlund at half-time this evening #mufc https://t.co/q5G3faUz0q pic.twitter.com/Boz3Acu9ZX— Man United News (@ManUtdMEN) January 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Mörk frá þeim Diogo Dalot og Bruno Fernandes sáu til þess að United liðið komst áfram í fjórðu umferðina. Højlund óð í færum í fyrri hálfleiknum en Dananum ætlar að ganga mjög illa að finna skotskóna sína í búningi United. Hann átti skot í slá og var klaufalegur þegar hann var kominn í góðar stöður. Í hálfleik var Manchester United goðsögnin Roy Keane líka allt annað en ánægður þrátt fyrir að liðið væri 1-0 yfir. Það var bara eins og olía á eldinn þegar Ian Wright sagðist finna til með Höjlund. „Þú ert allt of góður við hann. Ég væri brjálaður út í hann,“ sagði Roy Keane í útsendingu ITV frá leiknum en Manchester Evening News segir frá. United var þarna að spila við C-deildarlið sem er í fallbaráttu í sinni deild. „Við vildum að United sýndi hvað liðið gæti í kvöld en þeir hafa aftur á móti klúðrað hverju dauðafærinu á fætur öðru. Þegar framherji klúðrar færum þá er hægt að segja að það sé óheppni en svo eru það þessi dauðafæri,“ sagði Keane. „Komdu boltann bara í markið og hættu þessari vitleysu,“ sagði Keane. Hinn tvítugi Højlund hefur skorað 6 mörk í 24 leikjum með Manchester United en fimm þeirra komu í Meistaradeildinni. Hann hefur bara skorað eitt mark í átján deildar- og bikarleikjum með liðinu. Roy Keane was very critical of Rasmus Hojlund at half-time this evening #mufc https://t.co/q5G3faUz0q pic.twitter.com/Boz3Acu9ZX— Man United News (@ManUtdMEN) January 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira