Klassísk skúffukaka að hætti Evu Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. janúar 2024 15:46 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran byrjar árið á klassískri skúffuköku. Stöð 2 Matgæðingurinn og dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í bakstrinum og deilir uppskrift að klassískri súkkulaðiköku með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir. Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Sjá meira
Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir.
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Sjá meira