„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2024 22:16 Jóhann Þór, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. „Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“ Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
„Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“
Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira