Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2024 16:00 Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend
Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira