Fritzl mögulega fluttur úr öryggisfangelsi Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 10:06 Josef Fritzl er orðinn 88 ára gamall. Vísir/AP Austurríski kynferðis- og ofbeldismaðurinn Josef Fritzl verður mögulega fluttur í almennt fangelsi eða á elliheimili. Fritzl hefur afplánað dóm sinn á réttargeðdeild í öryggisfangelsi frá því hann var handtekinn árið 2009. Fritzl læsti dóttur sína í kjallara heima hjá sér í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn. Málinu hefur verið lýst því versta í austurrískri réttarsögu. Fritzl var sakfelldur fyrir að myrða eitt barnið sitt með vanrækslu auk þess sem hann var sakfelldur fyrir að nauðga og misnota og fangelsa dóttur sína. Dóttir hans og börn hennar hafa fengið ný nöfn og persónueinkenni [e. identity]. Hann er nú 88 ára gamall og með vitglöp. Á vef BBC segir að samkvæmt nýju geðmati sé hann því ekki talinn hættulegur almenningi lengur. Dómstóll í Austurríki geti því ákveðið að færa hann í venjulegt fangelsi. Þá telja sérfræðingar að einnig sé möguleiki fyrir Fritzl til að sækja um reynslulausn en samkvæmt austurrískum lögum mega þau sem afplána lífstíðardóma sækja um reynslulausn eftir að hafa afplánað í fimmtán ár. Fritzl gæti sótt um slíkt á næsta ári. Sérfræðingar segja það geta verið lausn fyrir Fritzl sem hefur breytt nafni sínu og gæti þá verið fluttur á hjúkrunar- eða elliheimili. Héraðsdómstóll úrskurðaði árið 2022 að Fritzl væri ekki lengur hættulegur og að það væri hægt að flytja hann í venjulegt fangelsi. Æðri dómstóll í Vín kom síðar í veg fyrir að það yrði gert. Austurríki Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Tengdar fréttir Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18 Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30 Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12 Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fritzl læsti dóttur sína í kjallara heima hjá sér í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn. Málinu hefur verið lýst því versta í austurrískri réttarsögu. Fritzl var sakfelldur fyrir að myrða eitt barnið sitt með vanrækslu auk þess sem hann var sakfelldur fyrir að nauðga og misnota og fangelsa dóttur sína. Dóttir hans og börn hennar hafa fengið ný nöfn og persónueinkenni [e. identity]. Hann er nú 88 ára gamall og með vitglöp. Á vef BBC segir að samkvæmt nýju geðmati sé hann því ekki talinn hættulegur almenningi lengur. Dómstóll í Austurríki geti því ákveðið að færa hann í venjulegt fangelsi. Þá telja sérfræðingar að einnig sé möguleiki fyrir Fritzl til að sækja um reynslulausn en samkvæmt austurrískum lögum mega þau sem afplána lífstíðardóma sækja um reynslulausn eftir að hafa afplánað í fimmtán ár. Fritzl gæti sótt um slíkt á næsta ári. Sérfræðingar segja það geta verið lausn fyrir Fritzl sem hefur breytt nafni sínu og gæti þá verið fluttur á hjúkrunar- eða elliheimili. Héraðsdómstóll úrskurðaði árið 2022 að Fritzl væri ekki lengur hættulegur og að það væri hægt að flytja hann í venjulegt fangelsi. Æðri dómstóll í Vín kom síðar í veg fyrir að það yrði gert.
Austurríki Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Tengdar fréttir Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18 Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30 Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12 Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40
Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18
Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30
Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12
Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47