Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 14:01 Sunneva Einars er með tæplega 58 þúsund fylgjendur á Instagram. Skjáskot/Sunneva Einars Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. „Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum. Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
„Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum.
Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira