Lögreglan lýsti eftir þrítugum manni upp úr hádegi í dag, en hann er nú fundinn, heill á húfi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu lögreglunnar.

Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er kominn í leitirnar.
Lögreglan lýsti eftir þrítugum manni upp úr hádegi í dag, en hann er nú fundinn, heill á húfi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu lögreglunnar.