„Ég vona að þessir strákar fái extra knús“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2024 23:12 María Ólafsdóttir vonar að strákarnir í handboltalandsliðinu fái extra knús. Söngkonan María Ólafsdóttir segir það stinga sig að horfa upp á algjör niðurbrot á samfélagsmiðlum á stundum líkt og í kvöld, þar sem karlalandslið Íslands í handbolta tapaði örugglega gegn liði Ungverjalands á EM í handbolta. „Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“ EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira
„Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“
EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira