Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 22:49 Chris Wood, hetja Forest, fagnar ásamt liðsfélögum sínum. Catherine Ivill/Getty Images Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01