Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2024 11:31 André Onana hefur verið gagnrýndur fyrir að mæta seint á Afríkumótið. getty/Robbie Jay Barratt Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Onana kom seinna til móts við kamerúnska landsliðið á Fílabeinsströndinni, þar sem Afríkumótið fer fram, þar sem hann var að spila með Manchester United gegn Tottenham á sunnudaginn. Onana kom þremur tímum fyrir leik Kamerún og Gíneu en fylgdist samt með honum uppi í stúku, eitthvað sem hann var afar ósáttur við. Adebayor hefur lagt orð í belg og segir að Onana hafi ekki sýnt verkefni kamerúnska landsliðsins nógu mikla virðingu. „Hann virti ekki Kamerún. Ég var leikmaður eins og hann og jafnvel þótt ég væri mikilvægasti leikmaður liðsins lét ég aldrei svona,“ sagði Adebayor. „Það að þetta sé að gerast sýnir að það er vandamál til staðar, jafnvel innan knattspyrnusambandsins. Hann getur tapað miklu því hann hefur gert sig fráhverfan kamerúnsku stuðningsmönnunum sem og öðrum afrískum fótboltaáhugamönnum og án efa einhverjum samherjum sínum.“ Kamerún gerði 1-1 jafntefli við Gíneu á mánudaginn. Næsti leikur liðsins er gegn Afríkumeisturum Senegals á morgun. Onana hefur ekki spilað með kamerúnska landsliðinu síðan á HM í Katar 2022. Þar var hann sendur heim eftir deilur við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og hætti í kjölfarið í landsliðinu. Hann hætti hins vegar við að hætta fyrir Afríkumótið en óvíst er hvaða áhrif nýjustu vendingar hafa á stöðu hans í landsliðinu. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Onana kom seinna til móts við kamerúnska landsliðið á Fílabeinsströndinni, þar sem Afríkumótið fer fram, þar sem hann var að spila með Manchester United gegn Tottenham á sunnudaginn. Onana kom þremur tímum fyrir leik Kamerún og Gíneu en fylgdist samt með honum uppi í stúku, eitthvað sem hann var afar ósáttur við. Adebayor hefur lagt orð í belg og segir að Onana hafi ekki sýnt verkefni kamerúnska landsliðsins nógu mikla virðingu. „Hann virti ekki Kamerún. Ég var leikmaður eins og hann og jafnvel þótt ég væri mikilvægasti leikmaður liðsins lét ég aldrei svona,“ sagði Adebayor. „Það að þetta sé að gerast sýnir að það er vandamál til staðar, jafnvel innan knattspyrnusambandsins. Hann getur tapað miklu því hann hefur gert sig fráhverfan kamerúnsku stuðningsmönnunum sem og öðrum afrískum fótboltaáhugamönnum og án efa einhverjum samherjum sínum.“ Kamerún gerði 1-1 jafntefli við Gíneu á mánudaginn. Næsti leikur liðsins er gegn Afríkumeisturum Senegals á morgun. Onana hefur ekki spilað með kamerúnska landsliðinu síðan á HM í Katar 2022. Þar var hann sendur heim eftir deilur við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og hætti í kjölfarið í landsliðinu. Hann hætti hins vegar við að hætta fyrir Afríkumótið en óvíst er hvaða áhrif nýjustu vendingar hafa á stöðu hans í landsliðinu.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira