Bæjarstjóri sagði samsæringi að fara í rassgat Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2024 11:30 Íbúar Thames-Coromandel eru sagðir hafa tekið vel í svar bæjarstjóra þeirra við kröfu samsærings um nöfn og heimilsföng opinberra starfsmanna. Getty Len Slat, bæjarstjóri Thames- Coromandel í Nýja-Sjálandi, segist hafa fundið fyrir mjög jákvæðum viðbrögðum, eftir að hann sagði samsæringi sem sýndi opinberum starfsmönnum ógnandi hegðun að „fara í rassgat“. Það gerði hann í formlegum pósti borgarstjóra eftir að maðurinn hafði beðið um nöfn starfsfólks bæjarstjórnarinnar og heimilisföng þeirra. Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“ Nýja-Sjáland Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“
Nýja-Sjáland Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira