Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 19:13 Thor og Blazter mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike áðan. Thor átti 14 fellur í leiknum en Blazter 11. NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn
Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn