Gefur út nýja tónlist í fyrsta sinn í sex ár Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2024 13:00 Justin Timberlake gaf síðast út sólóplötu árið 2018. Getty/Mustafa Yalcin Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumflutti á dögunum nýtt lag og stefnir í að gefa út fyrstu nýju plötuna í sex ár. Lagið heitir Selfish og flutti hann það á tónleikum í Memphis í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið. Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake)
Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira