Dregur úr landrisi og rólegt á Reykjanesi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. janúar 2024 08:47 Of snemmt er að segja til um hvort núverandi jarðhræringar segi nokkuð um framhaldið. Vísir/Arnar Verulega virðist hafa dregið úr landrisi í Svartsengi og nágrenni síðustu tvo sólarhringa samkvæmt gögnum úr síritandi GPS mælum. Náttúruvásérfræðingur segir sérfræðinga horfa til samspils fleiri mælinga og staðan því óbreytt. Á gögnum úr síritandi GPS mælum Jarðvísindastofnunar HÍ og Veðurstofunnar sést að mjög lítil lóðrétt færsla er að koma fram. Samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands er þetta sjáanlegt á nær öllum mælum á svæðinu en sérstaklega skýrt á mælum í Svartsengi og Eldvörpum. Ríkey Júlíusdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að líklega sé um að ræða eðlilegt flökt í mælitækjum. Landris sé ekki alltaf með jöfnum hraða. „Við getum ekki gefið okkur það að það þýði að það fari að draga til tíðinda. Það verður að vera samspil mun fleiri mælinga heldur en bara GPS mælinga.“ Ríkey segir skjálftavirkni hafa verið litla undanfarna daga. Engin merki séu um gosóróa. Reykjanesið sé rólegt og einungis hafi fáeinir skjálftar mælst frá miðnætti. Að sögn Ríkeyjar munu vísindamenn funda um stöðuna á morgun. Þá mun Veðurstofan segja til um það hvort núverandi hættumatskort á Reykjanesi, sem rennur út á morgun, verði í gildi áfram eða hvort því verði breytt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Á gögnum úr síritandi GPS mælum Jarðvísindastofnunar HÍ og Veðurstofunnar sést að mjög lítil lóðrétt færsla er að koma fram. Samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands er þetta sjáanlegt á nær öllum mælum á svæðinu en sérstaklega skýrt á mælum í Svartsengi og Eldvörpum. Ríkey Júlíusdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að líklega sé um að ræða eðlilegt flökt í mælitækjum. Landris sé ekki alltaf með jöfnum hraða. „Við getum ekki gefið okkur það að það þýði að það fari að draga til tíðinda. Það verður að vera samspil mun fleiri mælinga heldur en bara GPS mælinga.“ Ríkey segir skjálftavirkni hafa verið litla undanfarna daga. Engin merki séu um gosóróa. Reykjanesið sé rólegt og einungis hafi fáeinir skjálftar mælst frá miðnætti. Að sögn Ríkeyjar munu vísindamenn funda um stöðuna á morgun. Þá mun Veðurstofan segja til um það hvort núverandi hættumatskort á Reykjanesi, sem rennur út á morgun, verði í gildi áfram eða hvort því verði breytt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira