Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2024 09:31 Pep Guardiola virðist ekki hafa miklar áhyggjur af Manchester United. getty/ James Gill Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01