Lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. janúar 2024 18:31 Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 mun láta af embættinu í sumar. Daníel E. Arnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 í sumar. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Hann mun þá hafa gegnt embættinu í sjö ár. „Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum. Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
„Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum.
Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira