Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Boði Logason skrifar 26. janúar 2024 21:03 Mikil spenna var í Idolhöllinni áður en tilkynnt var hvaða tveir keppendur þurftu að fara heim. Hulda Margrét Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. Þema kvöldsins var Hollywood. Eins og síðustu tvö úrslitakvöld voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Höskuldarviðvörun ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það voru þau Elísabet og Ólafur Jóhann sem þurftu að taka pokann sinn og halda heim á leið. Elísabet söng lagið I Wanna Dance With Somebody með söngkonunni Whitney Houston. Ólafur Jóhann söng lagið Wherever You Will Go með hljómsveitinni The Calling. Ólafur Jóhann var kosinn heim af þjóðinni. Stöð 2 Herra Hnetusmjör var alls ekki sáttur við að Elísabet var send heim en sagði þó að hann hefðir engar áhyggjur af framtíð hennar „þó það sé gjörsamlega fáránlegt að þú sért að fara hér heim í kvöld. Þú ert stjarna. Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður,“ sagði hann. Næsta úrslitakvöld af Idol fer fram í Fossaleyni næstkomandi föstudagskvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Elísabet hefur lokið þáttöku í Idol og heldur nú heim á leið.Stöð 2 Idol Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Þema kvöldsins var Hollywood. Eins og síðustu tvö úrslitakvöld voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Höskuldarviðvörun ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það voru þau Elísabet og Ólafur Jóhann sem þurftu að taka pokann sinn og halda heim á leið. Elísabet söng lagið I Wanna Dance With Somebody með söngkonunni Whitney Houston. Ólafur Jóhann söng lagið Wherever You Will Go með hljómsveitinni The Calling. Ólafur Jóhann var kosinn heim af þjóðinni. Stöð 2 Herra Hnetusmjör var alls ekki sáttur við að Elísabet var send heim en sagði þó að hann hefðir engar áhyggjur af framtíð hennar „þó það sé gjörsamlega fáránlegt að þú sért að fara hér heim í kvöld. Þú ert stjarna. Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður,“ sagði hann. Næsta úrslitakvöld af Idol fer fram í Fossaleyni næstkomandi föstudagskvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Elísabet hefur lokið þáttöku í Idol og heldur nú heim á leið.Stöð 2
Idol Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira