Berrada: Þarft góða ástæðu fyrir hverri upphæð Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 13:00 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024 Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024
Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46