Fjarvera Rashford innanhússmál sem Ten Hag mun taka á Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:23 Erik Ten Hag vildi ekki gefa út opinberlega hvað hefði farið milli hans og Rashford. Visionhaus/Getty Images Marcus Rashford var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Newport í fjórðu umferð FA bikarsins. Uppgefin ástæða eru veikindi leikmannsins, en hann sást á næturklúbbi í Belfast á fimmtudag og æfði hvorki föstudag né laugardag. Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, tjáði sig stuttlega um fjarveru Rashford á blaðamannafundi fyrir leik. „Fjarvera Marcus Rashford er innanhússmál. Mál sem ég mun taka á.“ Vísir greindi frá því í gær að það hafi sést til Rashford á skemmistað í Belfast í Norður-Írlandi á fimmtudagskvöld, aðfaranótt föstudags. Hann hafi svo tilkynnt félaginu að hann væri veikur og gæti ekki æft á föstudeginum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem agavandamál koma upp hjá Manchester United, og ekki í fyrsta sinn sem Marcus Rashford veldur þeim. Fyrr á tímabilinu komst Rashford í vandræði hjá þjálfaranum fyrir að fagna afmæli sínu á skemmtistað beint eftir 3-0 tap gegn erkifjendum þeirra, Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06 Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, tjáði sig stuttlega um fjarveru Rashford á blaðamannafundi fyrir leik. „Fjarvera Marcus Rashford er innanhússmál. Mál sem ég mun taka á.“ Vísir greindi frá því í gær að það hafi sést til Rashford á skemmistað í Belfast í Norður-Írlandi á fimmtudagskvöld, aðfaranótt föstudags. Hann hafi svo tilkynnt félaginu að hann væri veikur og gæti ekki æft á föstudeginum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem agavandamál koma upp hjá Manchester United, og ekki í fyrsta sinn sem Marcus Rashford veldur þeim. Fyrr á tímabilinu komst Rashford í vandræði hjá þjálfaranum fyrir að fagna afmæli sínu á skemmtistað beint eftir 3-0 tap gegn erkifjendum þeirra, Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06 Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06
Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00