Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 23:01 Alblóðugur áhorfandi réðst að lögreglu og var handtekinn Getty Images/Getty Images Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum. Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16