Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 11:30 Lamar Reynolds fagnar eftir að hafa komið Maidstone United yfir gegn Ipswich Town. getty/Joe Giddens Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. Reynolds skoraði fyrra mark Maidstone United þegar liðið vann Ipswich Town, 1-2, á laugardaginn. Sigurinn var afar óvæntur enda er Maidstone í sjöttu efstu deild á meðan Ipswich er í toppbaráttu í B-deildinni. Þjálfari Maidstone er Messuvinurinn George Elokobi. Aðeins sólarhring eftir leikinn var Reynolds mættur í hina vinnuna sína. Hann er rútubílstjóri og verkefni sunnudagsins var að keyra einhverf ungmenni um London. „Ég vinn fyrir fyrirtæki sem sér um samfélagsþjónustu, einu sinni eða tvisvar í viku. Ég er bílstjóri. Ef það er leikur á þriðjudegi keyri ég á morgnana. Þetta er ungt fólk með einhverfu og ég fer með það á viðburði eins og glímu eða körfubolta. Þetta eru krakkar úr hverfinu og margir þeirra hafa horft á leikinn,“ sagði Reynolds. Reynolds kom til Maidstone frá Braintree fyrir tímabilið. Markið hans gegn Ipswich var hans fyrsta fyrir Maidstone. Það var afar laglegt en Reynolds vippaði snyrtilega yfir markvörð Ipswich, Christian Walton, eftir skyndisókn. Maidstone er fyrsta liðið úr sjöttu efstu deild sem kemst í 5. umferð ensku bikarkeppninnar síðan Blyth Spartans afrekaði það 1978. Í 5. umferðinni mæta Reynolds og félagar annað hvort Coventry City eða Sheffield Wednesday. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Reynolds skoraði fyrra mark Maidstone United þegar liðið vann Ipswich Town, 1-2, á laugardaginn. Sigurinn var afar óvæntur enda er Maidstone í sjöttu efstu deild á meðan Ipswich er í toppbaráttu í B-deildinni. Þjálfari Maidstone er Messuvinurinn George Elokobi. Aðeins sólarhring eftir leikinn var Reynolds mættur í hina vinnuna sína. Hann er rútubílstjóri og verkefni sunnudagsins var að keyra einhverf ungmenni um London. „Ég vinn fyrir fyrirtæki sem sér um samfélagsþjónustu, einu sinni eða tvisvar í viku. Ég er bílstjóri. Ef það er leikur á þriðjudegi keyri ég á morgnana. Þetta er ungt fólk með einhverfu og ég fer með það á viðburði eins og glímu eða körfubolta. Þetta eru krakkar úr hverfinu og margir þeirra hafa horft á leikinn,“ sagði Reynolds. Reynolds kom til Maidstone frá Braintree fyrir tímabilið. Markið hans gegn Ipswich var hans fyrsta fyrir Maidstone. Það var afar laglegt en Reynolds vippaði snyrtilega yfir markvörð Ipswich, Christian Walton, eftir skyndisókn. Maidstone er fyrsta liðið úr sjöttu efstu deild sem kemst í 5. umferð ensku bikarkeppninnar síðan Blyth Spartans afrekaði það 1978. Í 5. umferðinni mæta Reynolds og félagar annað hvort Coventry City eða Sheffield Wednesday.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira