„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 17:17 Jürgen Klopp fer yfir málin með Curtis Jones eftir einn af leikjum Liverpool liðsins í vetur. Getty/Andrew Powell Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira