Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2024 17:31 Loreen var sigurvegari Eurovision í fyrra fyrir hönd Svíþjóðar. PRoberto Ricciuti/Redferns/Getty Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn. Eurovision Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn.
Eurovision Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira