Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 11:00 Taylor Swift og Donna Kelce, kærasta og móðir stórstjörnunnar Travis Kelce, fagna sigri Kansas City Chiefs eftir síðasta leik en þá var ljóst að meistararnir væru komnir aftur í Super Bowl. AP/Julio Cortez Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) NFL Ofurskálin Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira
Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
NFL Ofurskálin Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira