Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að nokkri minni skjálftar hafi fylgt í kjölfarið en engar tilkynningar hafa borist um að þeir hafi fundist.
Jarðskjálfavirkni er þekkt á þessu svæði en síðast urðu skjálftar þarna yfir tveimur stigum þann 29. janíuar síðastliðinn.
Yfir kvikuganginum við Grindavík hafa síðan mælst um 20 skjálftar frá miðnætti sem er svipaður fjöldi og var á sama tíma í gær, að sögn Veðurstofunnar.