„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2024 19:53 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. „Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“ Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira
„Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira