Michael Owen fékk „pabbi?“ úr óvæntri átt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 14:31 Michael Owen átti örugglega ekki von á þessari athugasemd við færslu sína. Getty/James Baylis Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, Real Madrid og Manchester United, fékk óvænt og óvenjuleg viðbrögð þegar hann óskaði syni sínum til hamingju með átján ára afmælið í vikunni. Sonur Owen heitir James Michael og fæddist í febrúar 2006. Owen var þá nýkominn aftur til Englands frá Real Madrid og orðinn leikmaður Newcastle United. Owen birti mynd af þeim feðgum saman fyrir framan Sigurbogann í París. Sergio Reguilón, leikmaður Brentford sá myndina og stóðst ekki freistinguna og skrifaði „pabbi?“ í athugasemdir við myndina af feðgunum. Hann eins og fleiri komust ekki hjá því að sjá hversu líkur Reguilón er syni Owen. Reguilón er 27 ára gamall og fæddur árið 1996 í Madrid. Owen varð þó ekki leikmaður Real Madrid fyrr en sumarið 2004. Owen skoraði 118 mörk í 216 deildarleikjum með Liverpool og var kosinn besti leikmaður Evrópu fyrir árið 2021 þegar Liverpool vann bikarþrennuna. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Sonur Owen heitir James Michael og fæddist í febrúar 2006. Owen var þá nýkominn aftur til Englands frá Real Madrid og orðinn leikmaður Newcastle United. Owen birti mynd af þeim feðgum saman fyrir framan Sigurbogann í París. Sergio Reguilón, leikmaður Brentford sá myndina og stóðst ekki freistinguna og skrifaði „pabbi?“ í athugasemdir við myndina af feðgunum. Hann eins og fleiri komust ekki hjá því að sjá hversu líkur Reguilón er syni Owen. Reguilón er 27 ára gamall og fæddur árið 1996 í Madrid. Owen varð þó ekki leikmaður Real Madrid fyrr en sumarið 2004. Owen skoraði 118 mörk í 216 deildarleikjum með Liverpool og var kosinn besti leikmaður Evrópu fyrir árið 2021 þegar Liverpool vann bikarþrennuna. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe)
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira