Rúmur helmingur allra mannvirkja í Gasa eyðilagður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 23:22 Eyðilegging á Gasasvæðinu er gríðarleg. AP/Fatima Shbair Rúmur helmingur allra mannvirkja á Gasasvæðinu hafa orðið fyrir skemmdum eða eyðilagst aljgörlega síðan innrás Ísraela hófst þann 7. október á síðasta ári. BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira