Kokkar í Krýsuvík hjá fyrrverandi eiginmanni og vini sínum Árni Sæberg skrifar 10. febrúar 2024 14:33 Elías Guðmundsson og Sólveig Eiríksdóttir á brúðkaupsdaginn árið 2019. Í dag eru þau skilin en enn vinir og samstarfsfélagar. Instagram Sólveig Eiríksdóttir, sem oftast er kölluð Solla og kennd við Gló eða Grænan kost, er komin í draumastarfið á meðferðarheimilinu í Krýsuvík. Elías Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Krýsuvíkursamtakanna og fyrrverandi eiginmaður Sollu, bauð henni að vinna þar sem kokkur. Hún segir alla sína fyrrverandi vera vini sína. Solla mætti í Bakaríið á Bylgjunni til þeirra Ásu Ninnu og Svavars Arnar í morgun. Þau fóru saman yfir víðan völl, meðal annars hvernig Solla fór úr því að vera hámenntaður textílhönnuður, með atvinnutilboð frá Álafossi á borðinu, yfir í það að vera heilsufæðisfrumuður. Gjaldþrot Álafoss spilaði þar nokkuð stóra rullu. Viðtalið má heyra í spilaranum hér að neðan: „Þar sem númer þrjú er framkvæmdastjóri“ Solla segist vera farin að vinna á ný eftir að hafa lent í nokkuð alvarlegri kulnun, sem hún vildi ekki ræða nánar að þessu sinni en stakk upp á að hún kæmi einfaldlega aftur í þáttinn. Hún bjóði upp á námskeið í eldamennsk ásamt dóttur sinni Hildi. Hana hafi einnig langað að byrja að vinna við eldamennsku aftur en þó alls ekki á veitingahúsi. Þá hafi lengi blundað í henni að vinna við að hjálpa fólki, sér í lagi fólki sem glímir við áfengissýki og aðra fíknisjúkdóma. Þess vegna hafi verið kærkomið þegar henni bauðst að vinna við eldamennsku á meðferðarheimilinu í Krýsuvík. „Þar sem númer þrjú er framkvæmdastjóri,“ sagði hún og vísaði þar til Elíasar Guðmundssonar, fyrrvarandi eiginmanns hennar. Þau voru saman í á tvo áratugi en héldu hvort í sína áttina árið 2021. Þáttastjórnendur furðuðu sig á því hvers vegna Solla kallaði hann „númer þrjú“ en Solla sagði alla hennar fyrrverandi vera vini sína. „Svo bara fannst mér svo gaman að vera þarna, ég er bara í hálfu starfi, ég elska að keyra þarna, ég elska að praktísera á fólkinu,“ segir Solla. Sú eina sem hefur fengið að fara með hníf inn á Litla-Hraun Þá segir Solla að hluti af starfinu sé að vera meira en bara kokkur fyrir þá sem eru í meðferð í Krýsuvík. Henni finnist félagslegi hluti starfsins mjög mikilvægur líka, enda sé hún mikil félagsvera. Þá finnist henni gott að geta hjálpað fólki og hafi lengi fundist. Þannig hafi hún til að mynda haldið námskeið á Litla-Hrauni fyrir allmörgum árum. „Sú eina sem fékk að fara með hníf og blandara þangað inn.“ Bakaríið Fíkn Matur Hafnarfjörður Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Elska að skvetta vatni á áhorfendur Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Sjá meira
Solla mætti í Bakaríið á Bylgjunni til þeirra Ásu Ninnu og Svavars Arnar í morgun. Þau fóru saman yfir víðan völl, meðal annars hvernig Solla fór úr því að vera hámenntaður textílhönnuður, með atvinnutilboð frá Álafossi á borðinu, yfir í það að vera heilsufæðisfrumuður. Gjaldþrot Álafoss spilaði þar nokkuð stóra rullu. Viðtalið má heyra í spilaranum hér að neðan: „Þar sem númer þrjú er framkvæmdastjóri“ Solla segist vera farin að vinna á ný eftir að hafa lent í nokkuð alvarlegri kulnun, sem hún vildi ekki ræða nánar að þessu sinni en stakk upp á að hún kæmi einfaldlega aftur í þáttinn. Hún bjóði upp á námskeið í eldamennsk ásamt dóttur sinni Hildi. Hana hafi einnig langað að byrja að vinna við eldamennsku aftur en þó alls ekki á veitingahúsi. Þá hafi lengi blundað í henni að vinna við að hjálpa fólki, sér í lagi fólki sem glímir við áfengissýki og aðra fíknisjúkdóma. Þess vegna hafi verið kærkomið þegar henni bauðst að vinna við eldamennsku á meðferðarheimilinu í Krýsuvík. „Þar sem númer þrjú er framkvæmdastjóri,“ sagði hún og vísaði þar til Elíasar Guðmundssonar, fyrrvarandi eiginmanns hennar. Þau voru saman í á tvo áratugi en héldu hvort í sína áttina árið 2021. Þáttastjórnendur furðuðu sig á því hvers vegna Solla kallaði hann „númer þrjú“ en Solla sagði alla hennar fyrrverandi vera vini sína. „Svo bara fannst mér svo gaman að vera þarna, ég er bara í hálfu starfi, ég elska að keyra þarna, ég elska að praktísera á fólkinu,“ segir Solla. Sú eina sem hefur fengið að fara með hníf inn á Litla-Hraun Þá segir Solla að hluti af starfinu sé að vera meira en bara kokkur fyrir þá sem eru í meðferð í Krýsuvík. Henni finnist félagslegi hluti starfsins mjög mikilvægur líka, enda sé hún mikil félagsvera. Þá finnist henni gott að geta hjálpað fólki og hafi lengi fundist. Þannig hafi hún til að mynda haldið námskeið á Litla-Hrauni fyrir allmörgum árum. „Sú eina sem fékk að fara með hníf og blandara þangað inn.“
Bakaríið Fíkn Matur Hafnarfjörður Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Elska að skvetta vatni á áhorfendur Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Sjá meira