Lægð nálgast landið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 12:06 Spáð er hvassviðri á morgun. Vísir/Vilhelm Lægð úr suðaustri nálgast landið og kemur með norðlæga átt og snjókomu austur á landi í kvöld. Hiti um eða undir frostmarki. Í dag verður allhvasst með suðurströndinni. Dálítið él austantil en þurrt og bjart um vestanvert landið. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar frá í morgun segir að allhvassri norðaustanátt sé spáð á morgun. Slyddu eða snjókomu eystra og él norðvestanlands. Spáð er mjög lítilli úrkomu á Suður- og Vesturlandi og að hlýni dálítið. Ákveðinni norðanátt er spáð á þriðjudag og að það létti til sunnan heiða. Snjókomu eða él norðan- og austanlands en að það stytti líklega upp síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi síðdegis á morgun með hvassviðri og skaffenningi. Hvassast verður á Snæfellsnesi og varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Líkur á versnandi aksturskilyrði, einkum á fjallvegum. Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Sjá meira
Í dag verður allhvasst með suðurströndinni. Dálítið él austantil en þurrt og bjart um vestanvert landið. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar frá í morgun segir að allhvassri norðaustanátt sé spáð á morgun. Slyddu eða snjókomu eystra og él norðvestanlands. Spáð er mjög lítilli úrkomu á Suður- og Vesturlandi og að hlýni dálítið. Ákveðinni norðanátt er spáð á þriðjudag og að það létti til sunnan heiða. Snjókomu eða él norðan- og austanlands en að það stytti líklega upp síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi síðdegis á morgun með hvassviðri og skaffenningi. Hvassast verður á Snæfellsnesi og varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Líkur á versnandi aksturskilyrði, einkum á fjallvegum.
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Sjá meira